Nýir retriever dómarar

Tveir nýir retriever dómarar hafa bæst í hóp dómara deildarinnar á árinu en stjórn HRFÍ staðfesti dómararéttindi þeirra Hávars Sigurjónssonar og Jens Magnúsar Jakobssonar á árinu. Sjá má frétt HRFÍ hér.

 

Jens Magnús Jakobsson
Hávar Sigurjónsson