Úrslit Norðurljósasýningar HRFÍ 2019

Labrador Retriever Besti hundur tegundar (BOB): ISShCh Ciboria’s Oliver  – 3. sæti í Tegundarhópi 8  (BIG-3)   Besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS): ISJUCH Hrísnes Ugla II Besti hvolpur 4-6 mánaða: Stekkjardals Birna      – 2. sæti í Besta ungviði dags Besti hvolpur 6-9 mánaða: Hrísnes Dimmir       – 2. sæti í Besti hvolpur dags   […]

Prófstjóranámskeið

Sjálboðaliðasarf er stór hluti af starfsemi deildar eins og okkar.  Eitt af því sem við stólum á er að stjórnun á viðburðum deildarinnar sé í samræmi við vinnureglur og lög deildarinnar. Eitt af lykilhlutverkum er meðal annars að sinna prófstjórn á veiðiprófum og vinnuprófum (WT).  Af því tilefni er ákveðið að efna til prófstjóranámskeiðs 2.mars […]

Dagskrá 2019

Dagskrá veiði- og vinnuprófa (WT) er komin inná heimasíðu og má sjá hér. Það er óhætt að segja að lagt sé upp með metnaðarfulla dagskrá, 13 veiðipróf og 3 vinnupróf. Eins er prófað nýja hluti, fyrsta tveggja daga prófið með erlendum dómara er haldið í Hvammsvík í Hvalfirði í 11. og 12. maí, dómari Lars Nørgaard frá […]

Ný stjórn í Retrieverdeild HRFÍ

Á ársfundi síðasta fimmtudag var meðal annars kosin ný stjórn Retrieverdeildar. Þannig háttaði til að óvenjumikil endurnýjun var á stjórn og komu 4 nýir aðilir inní stjórn. Sigrún Guðlaugardóttir var í fyrri stjórn og starfar áfram með nýrri stjórn Sigrún er Labrador eigand og  stendur meðal annars að Leynigarðsræktun á Labrador. Sunna Birna Helgadóttir kom […]

Árstitlar fyrir veiðpróf

Á ársfundi deildarinnar í gærkvöldi voru kynntar reglur um árstitla sem þátttakendur í veiðiprófum geta unnið til. Veiðinefnd og stjórn deildarinnar lögðu þessa tillögu fyrir stjórn HRFÍ og megin tilgangur var að gefa áhugasömum þátttakendum í veiðiprófum í öllum flokkum eitthvað til að stefna að og vonandi hvetja til frekari þáttöku og skemmtunar. Reglurnar eru […]

Stigahæstu Öldungar og Ungliðar á sýningum 2018

Stigahæstu Öldungar á sýningum HRFÍ 2018 Labrador Retriever 1. OB-I ISCh Dolbia Avery Nice Girl 26 2. ISVetCH Uppáhalds Vetrarsól Askja 24 3. Hrísnes Ugla 7 4.-7. C.I.E. ISShCh Buckholt Cecil 5 4.-7 ISFTCH Suðurhjara Aría Delta 5 4-7. OB-I Sóltúns Artemis Rós 5 4.-7. Nenuramos Winter Boy 5 Golden Retriever 1. ISShSh RW-17 Skotís […]