Æfingatímar í Blíðubakkahúsi

Retrieverdeild hefur tryggt fasta æfingatíma í Blíðubakkahúsi í Mosfellsbæ.

Opnar æfingar: geta nýst deildarmeðlimum til að æfa hlýðni, stöðugleika o.s.fv

Sýningaþjálfanir: verða með óbreyttu sniði

 

 

Ekki er heimilt að leggja bílum við hesthúsin neðan við Blíðubakkahús, vinsamlegast virðum það