Úrslit Meistarakeppninnar

Laugardaginn 13.október 2018 var haldin Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar við Sólheimakot. 14 hundar voru skráðir til leiks, níu hundar í flokknum „Opinn flokkur“ sem er blanda af BFL og OFL og fimm hundar í „Meistaraflokki“. Dómarar voru Margrét Pétursdóttir og Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Úrslit keppninnar: Meistaraflokkur 1 sæti með 95 stig Ljósavíkur Níno, stjórnandi, […]

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni fyrir retriever hunda. Næsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda verður haldin 13.október 2018 við Sólheimakot, opnað hefur verið fyrir skráningu.  Meistarakeppni er ætluð fyrir alla og nafnið kannski rangt í því samhengi.  Hér gefst öllum kostur á að mæta með sinn hund, fara í skemmtileg próf þar sem dummy eru notuð og fá […]

Niðurstöður úr veiðiprófi 201810 sem haldið var við Draugatjörn

Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason. 10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi; Byrjendaflokkur: Hrísnes Skuggi 1.eink. Klettavíkur Kara 1.eink. Heiðarbóls Dimma 1.eink. og […]

Veiðipróf við Draugatjörn næstkomandi laugardag 22.september.

Þá er komið að síðasta prófi ársins hjá Deildinni, nafnakall verður klukkan 9:00 og hefst prófið í framhaldi. Allir velkomnir að koma og fylgjast með flottum hundum og hitta skemmtilegt fólk á frábæru  prófsvæði. Skemmtinefnd verður á svæðinu að selja kaffiveitingar á meðan á prófi stendur. Athugið að þar er einungis tekið við peningum. Prófstjóri […]

Nýr veiðiprófsdómar og búið að opna fyrir skráningu á próf

Stjórn HRFÍ hefur samþykkt Hávar Sigurjónsson sem veiðiprófsdómara fyrir sækjandi hunda,  Hávar hefur gengið með undanfarin misseri og tók lokapróf hjá Peter Nordin 11. og 12. ágúst síðastliðinn og eins og áður sagði veitti HRFÍ honum réttindi eftir að hafa fengið umsögn frá dómararáði og stjórn Retrieverdeildar. Við óskum Hávar til hamingju með dómararéttinding og […]