Breyting á bráð í prófi 202201

Kæru félagar,
Í ljósi þeirrar stöðu og tilmæla frá MAST varðandi fuglaflensu tilfelli hefur stjórn Retrieverdeildar og Stjórn HRFÍ samþykkt að notuð verði “dummy” í næstu prófum í stað fugla og stjórn HRFÍ samþykkt undanþágu frá reglum þar að lútandi. Allavegana meðan þessi óvissa um framgang þessarar pestar er að ræða.


Við munum því nota “dummy” í öllum flokkum á morgun og sjáum svo hvernig framhaldið verður.


Prófstjóri