Í dag fór fram veiðipróf við Sílatjörn og prófað var í öllum flokkum. 5 hundar voru í BFL og allir í einkunn, besti hundur í BFL var Breggubyggðar Yrja með 1. einkunn, eigandi Björn Hjálmarsson og stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson 3 hundar tóku þátt í OFL og allir í einkunn, besti hundur í OFL var Ljónsthjartar […]
Opnað hefur verið fyrir skráningar á næstu próf sem verða haldin 7. og 8. ágúst nk. sem verða haldin við Murneyrar og Þrándarholt. Bjarne Holm er skráður dómari þessa daga, það er því miður enn óvissa með hvort hann kemst vegna sóttvarnareglna. Jens Magnús Jakobsson mun dæma báða dagana ef Bjarne kemst ekki. 19.júní, uppfært, […]
Eins og undanfarin ár hefur verið haldið utanum stigaskor á veiðiprófum. Núna þegar 5 af 11 áætluðum prófum eru búin er Skjaldar Castró stigahæstur með 58 stig, eigandi og stjórnandi Ævar Valgeirsson. Aðsókn að þessum fyrstu 5 prófum er líklega metaðsókn hjá okkur. 33 hundar hafa tekið þátt og alls 88 hundar tekið próf. meðalþáttaka […]
Skráningar eru mjög góðar á bæði prófin sem verða í Eyjafirði helgina 3. og 4. júní nk. 3. júní verður prófið við Eyjafjarðará fyrir neðan Berjaklöpp, það má sjá leið frá Akureyri á korti hér að neðan. Dómari 3.júní verður Sigurður Magnússon og fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange. Prófstjóri er Sigurður B. Sigurðsson 4. júní […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202106 sem haldið verður við Sílatjörn í Borgarfirði. Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson skemmtilegt prófsvæði í einstaklega fallegri náttúru.
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202104 og -05 sem haldin verða á norðurlandi 3. og 4. júlí nk. Dómarar verða Sigurður Magnússson og Kjartan I. Lorange. Prófstjórar verða Sigurðurð B. Sigurðsson og Hilmar Valur Gunnarsson Norðurprófin hafa verið frábær skemmtun í gegnum árin og gaman að finna áhugann og metnaðinn hjá norðanfólki. Verður […]
Í gær 19.maí 2021 var haldinn ársfundur Retrieverdeildar í Síðumúla 15. Á fundardagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf og má finna fundagerð hér Þrjú sæti voru laus að þessu sinni í stjórn, það voru sæti Heiðars Sveinssonar, Gunnars Arnar Arnarsonar og Sunnu Birnu Helgadóttur. í framboði voru: Sunna Birna Helgadóttir, Guðni Björgvin Guðnason og Karl Gíslason Þau […]
Í dag var haldið veiðipróf við Tjarnhóla í blíðskaparveðri. Dómari var Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson. Prófað var í öllum flokkum og eru úrslit og umsagnir komnar inná vefinn og má finna það hér Bestu hundar í flokkum voru: BFL: Brekkubyggðar Rökkvi, eigandi Jóhann Haukur Hafstein, stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson með 1.einkunn. OFL: Hetju Eltu […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202103 sem áætlað er við Draugatjörn 5. júní nk. Dómari verður Kjartan I. Lorange, fulltrúi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Svava Guðjónsdóttir. Skráningar byrja með miklum krafti, hlökkum til að sjá ykkur.
Covid heldur áfram að hafa áhrif á okkur og þá er að aðlaga sig að því. Helgarpróf sem var áætlað 5. og 6. júní nk. með Boye Rasmussen frá Danmörku verður að eins dags prófi þar sem Kjartan I. Lorange dæmir laugardaginn 5. júní og Hávar Sigurjónsson verður fulltrúi. Boye Rasmussen kemur svo til okkar […]