Category Archives: Fréttir
Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 23.-24. júní næstkomandi. Að loknu prófi á laugardeginum verður slegið upp grillveislu í félagsheimilinu Funaborg semstaðsett er á Melunum. Allir eru velkomnir í matinn óháð því hvort tekið er þátt í veiðiprófinu eða ekki. Verð og skráning Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 19. júní Fullorðnir greiða 3000 kr. 16 […]
Þriðja veiðipróf deildarinnar fór fram í dag 2. júní við Sílatjörn 12 hundar voru prófaðir í öllum flokkum, 5 í BFL 4 í OFL og 3 í ÚFL Einkunnir voru í BFL. Þula 1. eink og BF Heiðarbóls Katla 2. eink. Leynigarðs Frami 3. eink Aðalbóls Keilir 0 Hrísnes Skuggi 0 OFL. Veiðivatna flugan Embla […]
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201804 og 05 við Melgerðismela í Eyjafirði. Þessi próf hafa verið að jafnaði best sóttu veiðiprófin undanfarin ár. Mjög gott prófsvæði, öll umgjörð norðanfólks til mikillar fyrirmyndar og svo skemmir ekki að þarna er alltaf rétt veður. Dómarar verða Halldór Björnsson og Sigurmon M. Hreinsson og verða […]
Laugardaginn 2. júni verður haldið veiðipróf á vegum Retrieverdeldar HRFÍ. Prófið verður haldið við Sílatjörn á Hvítársíðu sem er skemmtilegt prófsvæði, áhorfendavænt og með mjög góðu aðgengi fyrir áhorfendur. Nafnakall verður við Sílatjörn kl. 09:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með flottum hundum þreyta próf í frábæru umhverfi. Dómari – Sigurmon […]
Próf 201802 fór fram við Tjarnhóla í morgun og gekk mjög vel. Dómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, dómaranemi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. 6 hundar tóku þátt í BFL og allir fengu engun. Besti hundur var Klettavíkur Kara með 1.einkun, eigandi Karl Andrés Gíslason úrslit eru komin inná gagnagrunninn http://data.retriever.is/vidburdir.asp?pid=huntView Karl […]
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201803 sem haldið verður við Sílatjörn í Hvítársíðu í Borgarfirði, 2.júní n.k. Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson Prófstjóri Þórhallur Atlason. Umhverfi Sílatjarnar og prófsvæðið er eitt það besta sem við höfum fyrir veiðipróf. Eins og fyrr skorum við á þá sem fyrirhuga þátttöku að skrá sig sem […]
Næsta próf verður haldið við Tjarnhóla laugardaginn 12.maí n.k. nafnakall er kl.10.00 Prófdómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, dómaranemi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Skemmti og göngunefnd mun bjóða uppá kaffi á staðnum. 6 hundar skráðir allir í BFL, hlökkum til að sjá ykkur.
Nú er búið að opna fyrir skráningar á próf 201802 við Tjarnhóla 12. maí n.k. Prófdómari Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Þetta próf er haldið á frábærum prófstað og nú er að fylgja eftir frábærri skráningu á fyrsta próf ársins. Sama og fyrr, vinsamlega skráið sem fyrst sem eruð ákveðin […]