Author Archives: Kerfisstjóri

Meistarakeppni og kvöldverður 19. október

19.október n.k. verður Meistarakeppnin haldin og um kvöldið verður kvöldverður frá Grillvagninum. Stigahæsti hundur á veiðiprófum 2019 verður heiðraður. Munið að fara vel eftir leiðbeiningum við skráningu og greiða gjaldið núna inná reikning deildarinnar en ekki reikning HRFÍ. Reiknisnúmer Retrieverdeildar HRFÍ er 0322-26-010809, kt: 610809 0490

Deildarsýning Retrieverdeildar HRFÍ 28. September 2019

Sýningin verður í glæsilegri reiðhöll Hestafélags Mána í Keflavík. Það er þegar búið að opna fyrir skráningu og er skráning með sama hætti og á aðrar sýningar HRFÍ, leiðbeiningar má finna hér  Dómari verður Gerda Groenweg frá Hollandi, hún ræktar Labrador Retriever undir nafninu Of the Barking Voices og sýnir og veiðiþjálfar sína Labrador hunda. […]

Skráning hafin fyrir námskeið 6. og 7. júlí

Opnað hefur verið fyrir Retrievernámskeið með Heidi Kvan og Bjarne Holm helgina 6. og 7. júlí Skipulag: BFL: Hundar sem eru orðnir 12 mánaða. Frá algjörum byrjendum til hunda sem hafa tekið þátt í byrjendaflokki. -Viðmiðunarfjöldi er 10 manns með hunda OFL eða lengra komnir: -Viðmiðunarfjöldi er 6-8 manns með hunda. Áhorfendur án hunds -Viðmiðunarfjöldi […]

Skeiðháholt, leiðarlýsing próf 201902

Þegar komið er frá Reykjavík (þjóðvegur 1) er afleggjarinn að Flúðum (Skeiðavegur, þjóðvegur 30) tekinn, þá beygt niður til hægri að Blesastöðum, það er ekið í gegnum hlaðið á Blesastöðum og í átt að Þjórsá, sjá myndir. Prófstjóri mun setja fána við afleggjarann að Blesastöðum til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast […]

Úrslit Norðurljósasýningar HRFÍ 2019

Labrador Retriever Besti hundur tegundar (BOB): ISShCh Ciboria’s Oliver  – 3. sæti í Tegundarhópi 8  (BIG-3)   Besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS): ISJUCH Hrísnes Ugla II Besti hvolpur 4-6 mánaða: Stekkjardals Birna      – 2. sæti í Besta ungviði dags Besti hvolpur 6-9 mánaða: Hrísnes Dimmir       – 2. sæti í Besti hvolpur dags   […]