Murneyrar, leiðarlýsing próf 201901

Þegar komið er frá Reykjavík er ekið um 3,5 km fram hjá Brautarholti á Skeiðum og beygt niður til hægri við gerði/rétt sem er við veginn, sjá  mynd.

Prófstjóri mun reyna að setja fána ef veður leyfir til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast niður á prófsvæði.

Hvet alla til að mæta og njóta. Prófið verður sett klukkan 9:00