Stigahæstu Retriever hundar þegar fjórar af sjö sýningum eru búnar. Með fyrirvara um villur. Golden Retriever:1) Zampanzar Apple Blossom 52 stig2) Wonder Famous Gold od Kamenné Hradby 49 stig3) Great North Golden Sunshine Hope 32 stig4) Majik Young at Heart 24 stig5) Golden Magnificent Every Teardrop is a Waterfall 23 stig Golden öldungur:1) Heartbraker De […]
Author Archives: Kerfisstjóri
Þórhallur Atlason hefur verið samþykktur af stjórn HRFÍ sem veiðiprófsdómari sækjandi hunda. Þórhallur óskaði eftir því að hefja dómaranám vorið 2021. Hann lauk verklegum þætti námsins með því að ganga með prófum undanfarin tvö sumur ásamt því að sækja dómaranámskeið í Noregi með öðrum dómaranemum núna í vor. Eftir að hafa lokið lokaprófi og fengið […]
Hringur 1Dómari : Margaret Brown 10:00Labrador Retriever Hádegishlé eftir ungliða tíkur Áætlað að dómar hefjist aftur kl. 13:00 Hringur 2Dómari : Liam Moran 10:00Labrador Retriever ungviði og hvolparGolden Retriever hvolparBIS HvolparNova Scotia Duck Tolling Retriever Hádegishlé Áætlað að Golden Retriever hefjist kl. 13:00 Áætlað er að BIS úrslit hefjist um 15:30BIS ungliðiBIS veiðihundurBIS öldungurBIS afkvæmahópurBIS […]
Nú er opið fyrir skráningar hundavefur.is á retrieversýninguna sem haldin verður þann 7. maí í Keflavík. Síðasti skráningadagur er sunnudagurinn 17. apríl. Það er um að gera að skrá fyrir páskafrí þar sem ekki verður hægt að fá aðstoð frá skrifstofunni í páskafríinu. Einnig þarf að vera búið að greiða árgjaldið til HRFÍ til þess […]
Dómararnir á Meistarasýningu Retrieverdeildarinnar í maí hafa bæði ræktað og dæmt retrieverhunda í mörg ár og eru algjörir sérfræðingar í tegundunum. Það verður mjög spennandi að fá þau til landsins og dæma hundana okkar. Hér er stutt kynning á dómurunum en ég mæli með að skoða heimasíðurnar þeirra ef að fólk vill kynna sér ræktunina […]
Glæsileg dagskrá Retrieverdeildar hefur verið samþykkt af stjórn HRFÍ. Það verður nóg að gera hjá fólki að sýna og æfa sig á árinu. Sú nýjung verður á þessu ári er að boðið verður upp á tvær deildarsýningar og ef allt gengur upp tvö sýninganámskeið með erlendum þjálfurum. Einnig er sú nýjung á vegum HRFÍ að […]
Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla 15 kl. 20:00. Dagskrá fundarins : Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir árið 2021. Farið yfir rekstrarreikning 2021. Umræður og hugmyndir um þarfir okkar til húsnæðis og aðstöðu tilæfinga. Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Tvö sæti laus í stjórn til tveggja ára. Val í nefndir. […]
Dagskrá fyrir veiðipróf hefur verið samþykkt og er komin á heimasíðu. Unnið er að útfærslu á deildarsýningu og verður dagskrá uppfærð þegar niðurstaða liggur fyrir. Nefndir munu svo auglýsa viðburði þegar dagsetningar liggja fyrir.
Nú er hundavefur.is kominn í gagnið. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur félagsmenn þar sem allar upplýsingar um hundana okkar munu koma þar inn. Allir hundar sem fóru í augnskoðun núna í haust eru komnir með augnvottorðið sitt inn á hundavefinn. Þeir hundar sem af einhverri ástæðu voru með niðurstöðurnar skráðar á blað munu fá […]
Veiðinefnd retriever deildarinnar byrjar starfsárið 2020 með fræðslukvöldi fimmtudaginn 30. janúar klukkan 20:00 í sal HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá kvöldsins Aðili frá Petmark, aðal styrktaraðila deildarinnar, verður með kynningu á fóðri o.fl. Heiðar J. Sveinsson fer yfir það helsta sem hafa skal í huga varðandi grunnþjálfun retriever hunda. Kaffi og með því. Allir velkomnir! Hvetjum […]