Síðustu veiðipróf ársins verða 17. og 19. september nk. Dómari verður Boye Rasmussen frá Danmörku, Boy hefur víðtæka reynslu af þjálfun og keppni með retriever hundum og er með alþjóðleg dómararéttindi. Fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson og prófstjóri Arnar Tryggvason. Próf 202110 verður við Draugatjörn föstudaginn 17. september. Próf 202111 verðru við Villingavatn sunnudaginn […]
Author Archives: Heiðar J. Sveinsson
Nú þegar 8 af 10 prófum hafa verið tekin er þetta staðan á stigunum. Kolkuós Prati er stigahæsti hundurinn í dag með 61,2 stig eigandi Sigurmon M. Hreinsson af 117 hundum sem hafa tekið þátt í ár eru 11 nýliðar. Vinsamlega látið vita ef þið sjáið villur í skjalinu.
Í dag 7. ágúst var haldið veiðipróf á Murneyrum á Skeiðum. Dómari var Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson og prófstjór Víðir Lárusson. Þórhallur Atlason gekk með sem dómaranemi. Prófað var í öllum flokkum og eru úrslit kominn inná heimasíðu hér Dómari setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum og nýtti […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202109 sem haldið verður við Bláfinns vatn í Flókadal í Borgarfirði 28. ágúst nk. Dómari verður Halldór Garðar Björnsson, fulltrúi HRFÍ Sigurmon Hreinsson og prófstjóri Guðrún Ragnarsdóttir. Að vanda veitir Eukanuba verðlaun fyrir bestu hunda og að auki veitir Veiðihúsið Sakka aukaverðlaun fyrir bestu hunda á þessu prófi […]
Vegna dræmrar skráningar á næstu próf helgina 7. og 8. ágúst nk. hefur verið ákveðið að fella niður sunnudagsprófið 8. ágúst. Prófið 7. ágúst verður haldið við Murneyrar. Skráningarfrestur hefur einnig verið lengdur og er nú opið fyrir skráningu til miðnættis 30.júlí. Eins bendum við á að samkvæmt reglum er alltaf hægt að heyra í […]
Í dag fór fram veiðipróf við Sílatjörn og prófað var í öllum flokkum. 5 hundar voru í BFL og allir í einkunn, besti hundur í BFL var Breggubyggðar Yrja með 1. einkunn, eigandi Björn Hjálmarsson og stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson 3 hundar tóku þátt í OFL og allir í einkunn, besti hundur í OFL var Ljónsthjartar […]
Opnað hefur verið fyrir skráningar á næstu próf sem verða haldin 7. og 8. ágúst nk. sem verða haldin við Murneyrar og Þrándarholt. Bjarne Holm er skráður dómari þessa daga, það er því miður enn óvissa með hvort hann kemst vegna sóttvarnareglna. Jens Magnús Jakobsson mun dæma báða dagana ef Bjarne kemst ekki. 19.júní, uppfært, […]
Eins og undanfarin ár hefur verið haldið utanum stigaskor á veiðiprófum. Núna þegar 5 af 11 áætluðum prófum eru búin er Skjaldar Castró stigahæstur með 58 stig, eigandi og stjórnandi Ævar Valgeirsson. Aðsókn að þessum fyrstu 5 prófum er líklega metaðsókn hjá okkur. 33 hundar hafa tekið þátt og alls 88 hundar tekið próf. meðalþáttaka […]
Skráningar eru mjög góðar á bæði prófin sem verða í Eyjafirði helgina 3. og 4. júní nk. 3. júní verður prófið við Eyjafjarðará fyrir neðan Berjaklöpp, það má sjá leið frá Akureyri á korti hér að neðan. Dómari 3.júní verður Sigurður Magnússon og fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange. Prófstjóri er Sigurður B. Sigurðsson 4. júní […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202106 sem haldið verður við Sílatjörn í Borgarfirði. Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson skemmtilegt prófsvæði í einstaklega fallegri náttúru.