Í dag fór fram veiðipróf við Hnjúkatjörn rétt við Blönduós. Prófdómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson. 6 hundar tóku þátt í prófi, 5 í BFL og 1 í OFL. Bestu hundar í flokkum voru: BFL Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhouse með 1.einkun, eigandi Ingólfur Guðmundsson, stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson. OFL Klettavíkur […]
Author Archives: Heiðar J. Sveinsson
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 201912 við Villingavatn sem verður haldið 14.september n.k. Dómari verður Kjartan I. Lorange, prófstjóri Kári Heiðdal. Villingavatn á þessum tíma ætti að vera laust við flugur, svo nú skundum við á Villingavatn sem aldrei fyrr.
Í dag var haldið veiðipróf 201910 við Þrándarholt á bökkum Þjórsá. Jens Magnús Jakobsson var dómari og setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum. Fulltrúi HRFÍ var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson Úrslit eru komin inná Retriever síðuna, bestu hundar í flokkum voru eftirfarandi. BFL Bergmáls Blíða Ronja með 1.einkun, eigandi […]
Næsta próf verður á laugardaginn 10.ágúst við Þrándarholt. Dómari verður Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Halldór G. Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson. Prófað verður í öllum flokkum og nafnakall er kl.9.00 Nú sem fyrr er mikilvægt að fá starfsfólk til að vinna á prófinu og óskar prófstjóri eftir að fólk gefi sig fram til vinnu. […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 201911 sem haldið verður við Blönduós 31.08.2019. Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson. Eins og fyrr verða notaðar endur og gæsir í OFL og ÚFL í bland við máva og svartfugla. Hvet fólk til að skrá tímanlega til að einfalda allan undirbúning.
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201910 sem haldið verður við Þrándarholt á Skeiðum, 10.ágúst n.k. Dómari verður Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson, prófstjórar Vilhelm Jónsson og Ævar Valgeirsson. Þetta próf er á hefðbundnum próftíma hjá deildinni og besti hundur í ÚFL-b vinnur jafnframt Retrieverbikarinn gefinn af Kolkuósræktun. Eins og áður […]
Á föstudaginn 12.júlí s.l. lést Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir á Landsspítalanum. Þórgunnur var ötul í starfi tengdu HRFÍ og þar á meðal okkar deildar Retrieverdeildar. Hún starfaði í stjórn deildarinnar, sýningarnefnd, tók þátt í prófum, sýningum og öllum helstu viðburðum á vegum deildarinnar. Þórgunnur fékk sér síðan Enskan Setter og að sjálfsögðu var það tekið með […]
Í dag var haldið veiðipróf við Skeiðháholt á Skeiðum próf númer 201908 Prófsdómari var Sigurmon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange og prófstjóri var Gunnar Örn Arnarson. Prófað var í öllum flokkum og eru úrslit komin inná heimasíðu. Bestu hundar voru. Hetju eltu skarfinn Garún, eigandi og stjórnandi Helga Hermannsdóttir með 1. einkun í […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnupróf (WT) 221903 sem er áætlað að halda við Tjarnhóla miðvikudagskvöldið 24.júní n.k. Prófdómari verða Hávar, Halldór og Sigurmon og prófstjóri Vilhelm Jónsson. Skráningarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 17.júlí
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201909 sem verður haldið í kringum Húsavík 20.júlí n.k. Prófdómari verður Jens Magnús Jakobsson, prófstjóri Elías Frímann. Það er von okkar að þessi viðbót á prófi fyrir norðan verði vel sótt af heimafólki. Eins og fyrr eru notaðar endur og gæsir í bland við máv og svartfugl í […]