Author Archives: Heiðar J. Sveinsson
Ársskýrsla stjórnar deildarinnar fyrir 2019 er kominn inná síðuna. það má finna hana undir fundargerðir undir „Ársfundur 2020“ Hugmyndin er að prenta bara nokkrar út fyrir fundargesti á miðvikudaginn þar sem raunin hefur verið undanfarin ár að þeim hefur oftast verið hent. Spörum pappírinn og lesum þetta í tölvum eða síma. Sjáumst á miðvikudaginn. linkur […]
Kæru Retrieverfélagar, Nú líður að ársfundi deildarinnar. Núverandi stjórn deildarinnar tók við góðu búi í lok janúar 2019. Deildin hefur átt frábært ár þar sem þátttaka í sýningum og á veiðiprófum er að vaxa til muna. Að auki var aðsókn að sýningarþjálfunum með mesta móti og síðan var staðið fyrir Veiði og vinnunámskeiði fyrir retriever […]
Árfundur deildarinnar verður haldinn í Síðumúla 15 miðvikudaginn 19.febrúar n.k. og hefst kl.20.00 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. • Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2019 • Farið yfir rekstarreikning fyrir 2019 • Val í nefndir • Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Tvö sæti eru laus til tveggja ára. • Önnur mál. Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn […]
Nú liggur veiðiprófaáætlun 2020 fyrir, samþykkt af stjórn HRFÍ og öðrum sem koma að prófunum. Eins og áður er deildin styrkt af Petmark / Eukanuba, Bendir og Hyundai, svo bætist við í ár að Final Approach sem framleiðir ýmsar vörur sem eru veiðitengdar mun verða styrktaraðili á 4 prófum ársins og Meistarakeppni. FA mun gefa […]
Í gær lauk formlega veiðiprófatímabili ársins með Meistarmótinu sem deildin stóð nú fyrir í 4 sinn. Það var sem fyrr skemmtilegur dagur þar sem áhugafólki um sportið gafst tækifæri til að hittast, taka þátt í skemmtilegum viðburði yfir daginn með hundunum sínum og eiga svo góða kvöldstund með félögum og borða góðan mat, ásamt því […]
Hér undir er stigatafla ársins 2019. Ingólfur Guðmundsson var stigahæstur með FTW-19 ISFtCh Ljósavíkur Nínó og fengu þeir félgar 70 stig. Það er þriðja hæsta stigaskor frá upphafi, eins er þetta í fyrsta sinn sem sami hundur fær 1 einkun 5 sinnum og bestur í flokki í öll skiptin. Það er gaman að sjá að […]
Í blíðunni í morgun kláraði Retrieverdeildin síðasta veiðipróf ársins við Tjarnhóla. Sigurmon M. Hreinsson dæmdi, fulltrúi var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Þórhallur Atlason. Prófað var í BFL og OFL. Bestu hundar voru. BFL, Ljónshjarta Fluga með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Guðmundur Ragnarsson OFL, Klettavíkur Kara með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Karl Andrés Gíslason. Það […]
Næsta veiðipróf verður flutt frá Tjörn að Tjarnhólum. Tjarnhólar eru á Nesjavallaleið hægra megin þegar ekið er austur, sjá kort. Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson Fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson Prófstjóri Þórhallur Atlason Skráning er mjög góð og verður prófað í byrendaflokki ásamt opnum flokki. Eins og áður í sumar má búast við að notaðar […]
Retrieverdeildin stóð fyrir deildarsýningu sem haldin var í Reiðhöll hestamannafélagsins Mána í Reykjanesbæ í dag. Aðstaðan í höllinni var öll til fyrirmyndar og Lene Grönholm sá um veitingasölu sem var fyrsta flokks og á miklar þakkir fyrir sem og öll sýningarnefnd sem stóð mjög vel að þessu öllu. Gerde Groenweg frá Hollandi dæmdi og með […]