Frá prófstjórum í prófum 201307 og 201308

Ágætu Retrievereigendur, Um næstu helgi verður okkar stæsta hátíð eða deildarviðburðinn, tvöfalt veiðipróf með erlendum og innlendum dómurum og sýning með erlendum dómara.  Við verðum öll saman á tjaldsvæði og skemmtum okkur saman.  Það eru samt nokkrir hlutir sem við þurfum að virða : 1. Af tillitssemi við þá sem eru að fara með hunda […]

Ljósavíkurbikarinn

Þriðja árið í röð er blásið til veislu norðan heiða þar sem norðanfólk innan Retrieverdeildarinnar stendur að veiðiprófi fyrir hönd deildarinnar og veiðinefndar. Ljósavíkurræktun sem Ingólfur Guðmundsson og Nína María Reynisdóttir standa að mun gefa bikar sem er eins konar miðsumarprófs bikar og verður veittur fyrir besta hund á báðum prófum fyrir norðan.