Prófi 201509 við Sílatjörn er lokið og úrslit komin inn, dómari var Gitte Roed og fulltrúi HRFÍ Kjartan Lorange. Prófstjórar Guðbjörg Guðmundsdóttir og Þórhallur Atlason. Prófað var í BFL og ÚFL-B 15 hundar prófaðir og 13 hlutu einkun. Besti hundur í BFL var Þula með 1.einkun í eigu Höskuldar Ólafssonar, besti hundur í ÚFL-B var […]
Úrslit komin inn frá seinni dagi við Melgerðismela. 15 hundar voru skráðir til leiks að Melgerðismelum í dag 21 júní 2015. 4 í BFL og besti hundur var Veiðifélaginn Garpur eigandi Stefán Hrafnsson, í OFL voru 5 hundar prófaðir og bestur í flokki var Kolkuós Ozzy, eigandi Hrafn Jóhannesson. 6 hundar voru prófaðir í ÚFL-B […]
Lokið er prófi 201505 við Melgerðismela og úrslit komin inn. Kjartan Lorange setti upp skemmtileg próf í öllum flokkum í dag og prófaðir voru 14 hundar. 6 hundar í BFL og besti hundur var Veiðifélaginn Garpur með 1.einkun og Heiðursverðlaun, eigandi er Stefán Hrafnsso. 4 hundar voru í OFL og var Kolkuós Neisti besti hundur […]
Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 20.-21. júní næstkomandi.
Deildarviðburður Retrieverdeildar verður haldinn helgina 10 – 12 júlí næstkomandi í og við Brautarholt á Skeiðum.
Næsta próf verður haldið við Draugatjörn laugardaginn 6.júní
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201505 og 06
Hægt er að skrá sig á Deildarsýninguna.
Búið er að opna fyrir próf 201504 við Draugatjörn 6 júní n.k.
13 maí n.k. verða liðin 20 ár frá fyrsta veiðipróf á vegum Retrieverdeildar.