Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202404 og 5 sem haldin verða við Sílatjörn og Bláfinnsvatn 1. og 2. júní nk. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 26. maí. Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ 0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202403 sem haldið verður 11. maí við Tjarnhóla. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 5. maí. Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ 0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi að […]
í ljósi dræmrar þátttöku á fyrsta próf tímabilsins hefur verið ákveðið að fell niður prófið sem átti að vera 13.apríl nk. Við hvetjum ykkur til að starta vel á næsta prófi sem er áætlað 27 apríl. prófstjóri.
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202402 sem haldið verður 27. apríl við Seltjörn. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 21. apríl. Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ 0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi að […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202401 sem haldið verður 13. apríl við Straum. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 7. apríl. Þátttakendur er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ 0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi að […]
Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00. Dagskrá Kosning fundastjóra og ritara Skýrsla stjórnar og ársreikningur Breytingartillögur Kosið til stjórnar, 3 sæti laus til tveggja ára Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd) Önnur mál Hlé Heiðrun stigahæstu hunda 2023 Við hvetjum sem flesta til að […]
Þá er búið að gera upp árið og reikna stigin fyrir stigahæstu hunda ársins 2023. Til hamingju öll og sjáumst hress á sýningum ársins 2024! Labrador 1) Vetrarstorms Tyson 86 stig 2) Hrísnes Skuggi II 75 stig 3) Stjörnusteins Gæfa 72 stig Golden 1) Majik Young At Heart 89 stig 2) Bílddals Brák 84 stig […]
Dagskrá Jólasýningar 2023 Staðsetning : Melabraut 17, 220 Hafnarfirði Dómari : Andrzej Stępiński Dómar hefjast kl. 13:00 Nova Scotia Duck Tolling Retriever (1) Flat-Coated Retriever (1) Golden Retriever (28) Labrador ungviði (4) Labrador hvolpar (5) BIS ungviði BIS hvolpar HLÉ Dómar hefjast að nýju kl. 16:00 Labrador (61) Áætlað að úrslit hefjist kl. 19:00 BIS […]
Þann 18. desember endurnýjuðu Petmark og Retrieverdeild HRFÍ samstarfssamning sinn. Petmark er aðal styrktaraðili Retrieverdeildarinnar og hefur farsælt samstarfið staðið frá árinu 2018. Undirritun samningsins var í höndum Kjartans Inga Lorange fyrir hönd stjórnar Retrieverdeildar og Klöru Símonardóttur, framkvæmdastjóra Petmark.
Jólasýning Retrieverdeildar verður haldinn þann 29. Desember 2023.