Author Archives: Guðni Björgvinsson

Úrslit deildarsýningar 24. maí 2025

Það var sannkölluð veisla fyrir auga og hjarta þegar retrieverfólk úr öllum áttum kom saman á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar þann 24. maí á Víðistaðatúni. Veðrið var frábært, fullt af flottum hundum og skemmtileg stemning eins og alltaf á deildarsýningunum okkar! Dómarar sýningarinnar voru þær Marjo Jaakkola 🇫🇮 og Dinanda Mensink 🇳🇱 sem unnu sitt starf af […]

Dagskrá deildarsýningar 24. maí

Það er flott skráning á deildarsýninguna okkar sem verður haldin laugardaginn 24. maí á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Dómar byrja kl. 10:00. Úrslit hefjast 13:30 eða strax að loknum dómum. Hringur 1 – Dinanda Mensink frá Hollandi dæmir Labrador.Hringur 2 – Marjo Jaakkola frá Finnlandi dæmir Flat Coated, Golden og Nova Scotia Duck Tolling (í þessari […]