Opnað fyrir skráningu á próf 202402

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202402 sem haldið verður 27. apríl við Seltjörn. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 21. apríl.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi að […]

Opnað fyrir skráningu á próf 202401

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202401 sem haldið verður 13. apríl við Straum. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 7. apríl.  Þátttakendur er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.130 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi að […]

Ársfundur deildarinnar og heiðrun stigahæstu hunda

Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00. Dagskrá Kosning fundastjóra og ritara Skýrsla stjórnar og ársreikningur Breytingartillögur Kosið til stjórnar, 3 sæti laus til tveggja ára Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd) Önnur mál Hlé Heiðrun stigahæstu hunda 2023 Við hvetjum sem flesta til að […]

Dagskrá Jólasýningar 2023

Dagskrá Jólasýningar 2023 Staðsetning : Melabraut 17, 220 Hafnarfirði Dómari : Andrzej Stępiński Dómar hefjast kl. 13:00 Nova Scotia Duck Tolling Retriever (1) Flat-Coated Retriever (1) Golden Retriever (28) Labrador ungviði (4) Labrador hvolpar (5) BIS ungviði BIS hvolpar HLÉ  Dómar hefjast að nýju kl. 16:00 Labrador (61) Áætlað að úrslit hefjist kl. 19:00 BIS […]

Meistarakeppni 2023 fellur niður

Sein skil á veiðitíma rjúpu og svo sú staðreynd að fyrsta rjúpnahelgi verður á fyrirhuguðum tíma fyrir meistarakeppni kemur illa við þá framkvæmd. Stór hluti þeirra sem taka þátt í veiðiprófum og starfa á svona viðburðum eru veiðimenn og vilja flestir þeirra vera lausir til að geta verið í náttúrunni við rjúpnaveiðar á fyrstu helgi. […]

Meistarakeppnin 2023

Eftir gott veiðiprófatímabil er komið að uppskeruhátíð veiðiprófanna 2023. 21. október verður Meistarakeppnin haldin við Sólheimakot allar nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu. Hrafnsvíkur Labrador og Sporthundar gefa verðlaun fyrir efstu 3 sætin í hvorum flokki og farandbikar fyrir efsta sætið. Styrktaraðilar og aðrir velunnarar gefa happdrættisvinninga sem verða dregnir út um kvöldið. Happdrætti fylgir […]