Febrúarsýning HRFÍ.
Category Archives: Fréttir
Opin veiðiæfing.
Hólabergsræktun gefur bikar á Deildarviðburðinn
Boðið verður upp á sýnendanámskeið fyrir Retrieversýnendur 6. og 7. apríl næstkomandi !
Göngu- og skemmtinefnd Retrieverdeildar stendur fyrir páskaeggjaleit í kringum Sólheimakot sunnudaginn 17. mars næstkomandi 🙂
Augnskoðun verður í Reykjavík og á Akureyri 15. og 16. mars næstkomandi. Skráningarfrestur er til 5. mars.
Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn 23. mars 2013 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15 kl. 16:00
Retrieverar áttu góðu gengi að fagna á þessari alþjóðlegu sýningu Hundaræktarfélags Íslands en í úrslitum voru bæði besti hundur sýningar, og þriðji besti öldungur sýningar Labradorar.
Alþjóðleg sýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin um helgina. Sýningin verður haldin að Klettgörðum 6, 104 Reykjavík.