Kæru Félagsmenn, Nú er að renna sitt skeið eitt af stærstu árum í starfi deildarinnar okkar.
Category Archives: Fréttir
Þar sem nokkur umræða hefur komið upp um hvernig við reiknum stigin fyrir stigahæstu Retrievera á sýningum félagsins þá er það birt hér
Búið er að reikna saman stigahæstu Retriever hunda á sýningum 2014.
Heiðrun stigahæstu hunda verður haldin í Sólheimakoti 17 janúar 2015.
Stjórn HRFÍ hefur samþykkt umsókn okkar um Deildarsýningu og jafnframt dagskrá veiðiprófa fyrir 2015
Dómarar voru Espen Engh hjá Golden Retriever og Ann-Christen Johansson hjá Labrador, Flat-coated og Nova Scotia Duck Tolling Retriever.
Þær fréttir bárust okkur í kvöld að Johnny Henriksen væri látinn.
Stjórn Retrieverdeildar fór þess á leit við stjórn Hundaræktarfélags Íslands að kröfum um DNA rannsókn fyrir PRA hjá Golden Retriever yrði breytt til samræmis við þær kröfur sem nú eru gerðar í Evrópu.
Kjartan I. Lorange fékk dómararéttindi til að dæma veiðipróf fyrir Retriever hunda frá HRFÍ í lok síðasta mánaðar.
Gerum heimasíðu deildarinnar að miðstöð auglýsinga á retriever hvolpum.