Þá er komið að því að skrá sig á næsta Vinnupróf WT sem verður haldið 1.maí n.k. Það verður haldið á Tjarnhólum sem er rétt ofan við Reykjavík. Ingólfur Guðmundsson verður prófstjóri. Það var mikil og góð stemming á síðasta WT og eitthvað sem fólk á endilega að taka þátt í og ef ekki þá […]
Category Archives: Fréttir
Ársskýrsla 2017 er kominn. Hægt er lesa hana hér á pdf formati
Búið er að opna fyrir skráningu á Vinnupróf 221801 sem ráðgert er að halda laugardaginn 24. mars n.k. Skráning fer fram hér.
Aðalfundur Retrieverdeildarinnar verður haldin í Síðumúla 15, skrifstofu HRFÍ, miðvikudaginn 28. febrúar klukkan 20:00
Hér er dagskrá Retrieverdeildar 2018. Veiðipróf, vinnupróf og deildarsýning
Kæru félagar, Um leið og stjórn Retrieverdeildarinnar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári viljum við þakka fyrir árið sem er að líða. Deildin heldur áfram að dafna með góðum anda og samheldni, enda frábært fólk sem að henni kemur. Það er einmitt þannig sem við viljum hafa deildina okkar og við […]
Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ. Verðlaun í flokkunum gáfu Dýrheimar, innflytjendur Royal Canin á Íslandi. Golden retriever: Dómari Frank Kane frá Bretlandi. BOB- BOG2 ISShCh RW-17 Dewmist Rain of Comets BOS Snæugla Besti öldungur tegundar ISShCh Great North Golden Mount Belukha Flat coated retriever: Dómari Nils Molin frá Svíþjóð BOB ISShCh RW-16 Flatham’s Väjjen Dell […]
Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar 2017 fór fram síðustu helgi með skemmtilegu prófi þar sem 15 hundar tóku þátt. Veðrið var gott og prófstjóri setti upp skemmtilega pósta þar sem tveir dómarar dæmdu, dómarar voru Sigurmon M. Hreinsson og Sigurður Magnússon, prófstjóri var Arnar Tryggvason. Bestu hundur í opnum flokki (minna vanir) var Edgegrove Appollo of Fenway, stjórnandi […]
Næsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda verður haldin 14.október 2017 við Sólheimakot, opnað hefur verið fyrir skráningu. Keppt verður í tveimur flokkum: · Minna vanir: Opið fyrir alla hunda sem ekki hafa tekið þátt í ÚFL-B á prófi. · Meistaraflokkur: Opið fyrir alla hunda. Ekki er hægt að skrá sama hundinn í báða flokkana. Til að […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á síðasta veiðipróf tímabilsins 201710. það verður haldið við Villingavatn 30. september. Prófdómari verður Sigumon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange, Prófstjóri Kristján Smárason.