Stigahæstu hundar á veiðiprófum 2020

Eitt af því sem deildin hefur tekið saman undanfarin ár er skor á veiðiprófum.

Staðan á veiðiprófum er hér að neðan og endilega hafið samband ef eitthvað er rangt skráð þarna, betur sjá augu en auga og eins er alltaf hætta þegar gögn eru flutt handvirkt yfir í excel.

Reglur um stigagjöf má finna inná heimasíðu deildarinnar hér

Enn eru tvö próf eftir og skráningar í ár búnar að vera algjörlega frábærar.