Búið að opna fyrir skráningu á próf 201911

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 201911 sem haldið verður við Blönduós 31.08.2019.

Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson.

Eins og fyrr verða notaðar endur og gæsir í OFL og ÚFL í bland við máva og svartfugla.

Hvet fólk til að skrá tímanlega til að einfalda allan undirbúning.