Úrslit úr veiðipróf 201902

Veiðipróf 201905 var haldið við Seltjörn í dag, dómari var Hávar Sigurjónsson og fulltrúi HRFÍ Sigurmon Hreinsson.

Prófstjóri var Heiðar Sveinsson og Svava Guðjónsdóttir leysti af í BFL.

9 hundar tóku þátt í prófi, 5 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL.  úrslit eru komin inná Retriever síðuna hér

  • Besti hundur í BFL var Heiðarbóls Dimma, eigandi Heiðar Sveinsson
  • Besti hundur í OFL var Klettavíkur Kara eigandi Karl Andrés Gíslason
  • Besti hundur í ÚFL-B var ISFTCH Ljósavíkur Nínó eigandi Ingólfur Guðmundsson

Kærar þakkir til starfsmanna og þátttakenda fyrir frábæran dag.  Styrktarðilar fá kærar þakkir Petmark, Bendir og Hyundai.

 

á mynd: Ingólfur og Nínó, Karl og Kara, Heiðar og Dimma og Hávar dómari