Breytt staðsetning á veiðipróf 201902

Nauðsynlegt reyndist að finna nýjan prófstað fyrir næsta veiðipróf.

Tjörnin sem var búið að velja við Stokkseyri reyndist vera heimavöllur álftapars sem var ekki hrifið af því að við nýttum það til veiðiprófs og stafar ógn af því fyrir hundana.

Það hefur því verið fundinn nýr staður sem er við Skeiðháholt á Skeiðum og verður leiðarlýsing sett inn fljótlega.

Er það von okkar að þetta valdi ekki of mikilli röskun hjá þátttakendum.

Prófstjóri.