Úrslit á sýningu helgarinnar

Retriever fólk var öflugt á Alþjóðlegu sýningunni á vegum HRFÍ um helgina. Til hamingju með flottu hundana ykkar og árangurinn um helgina. Hér eru helstu úrslit: Flat-coated: BOB: RW-15 ISShCh OB-1 Bez-Amis Always My Charming Tosca síðar BOG-1 og BIS-4 BOS: Flatham´s Väjjen Dell Iceland Romeo Golden : BOB : C.I.E RW-14 -15 ISShCh Heatwave Little Miss Sunshine, varð síðar BOG-4 BOS : GLacier Gold Legolas Labrador : Besti hvolpur 4-6 mánaða : BOB Hrísnes Óðinn, BOS Hrísnes Jökla Besti hvolpur 6-9 mánaða : BOB Hrísnes Vaka, BOS Stjörnusteins Rocky BOB : Bergvíkur Hungry for Love, varð síðan BIG-2 BOS : C.I.E RW-14 NLW-15 ISShCh Hólabergs Famous Sport BÖT : Leynigarðs Þorri Nova Scotia Duck Tolling : BOB: RW-14 USCh CANCh Pikkinokka´s Nice Try Avatar, varð síðar BOG-3 BOS: Katyra Amazing Gold Thing Besti afkvæmahópur sunnudagsin var ISCH ISShCh Bjargasteins Sebastian með afkvæmin C.I.E. ISShCh Hólabergs Famous Sport, Sólstorms What´s This Live For og Sólstorms Arms Wide Open. Dýrheimar s/f, umboðsaðili Royal Canin á Íslandi gáfu verðlaun fyrir BOB og BOS og í hvolpaflokkum, Veiðivatnaræktun gaf farandbikar fyrir BOB og BOS sem verður veittur á febrúarsýningum. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir á meðfylgjandi mynd má sjá þá hunda sem voru BOG í grúbbu 8, þeir eru ekki í réttri röð á myndinni. BOG-1 Flat Coated RW-15 ISShCh OB-1 Bez-Amis Always My Charming Tosca BOG-2 Labrador Bergvíkur Hungry for Love BOG-3 Toller RW-14 USCh CANCh Pikkinokka´s Nice Try Avatar BOG-4 Golden C.I.E RW-14 -15 ISShCh Heatwave Little Miss Sunshine