Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum þau liðnu. Árið verður fullt viðburða, göngur, æfingar, fyrirlestrar, veiðipróf og ekki má gleyma deildarviðburðinum okkar sem haldinn verður í Húsafelli í júlí !
Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum þau liðnu. Árið verður fullt viðburða, göngur, æfingar, fyrirlestrar, veiðipróf og ekki má gleyma deildarviðburðinum okkar sem haldinn verður í Húsafelli í júlí !