Stigin

Að loknum 8 veiðiprófum sækjandi veiðihunda 2012 er staða stiga þannig að ISFTCH Copperbirch Montanus er í forystu með 65 stig (5 próf), Hólabergs Lovely Líf er í öðru sæti með 47 stig (7 próf) en ISFTCH The Captain”s Ljosavikur Coco í 3. sæti með 46 stig (3 próf). Þetta stefnir í spennandi endasprett! Á meðfylgjandi mynd er staða 30 efstu hunda af þeim 40 sem tekið hafa þátt í prófum ársins.