Úrslit deildarsýningarinnar ásamt umsögnum eru komin á vefinn.
Eins og kunnugt er var Retriever Deildarbikarinn veittur í fyrsta sinn á síðasta Deildarviðburði
Stigahæstu hundar í veiðiprófum eftir 9 próf
Veiðiprófi við Villingavatn lokið við góðar aðstæður og flugur í dag. Úrslit eru komin inn.
Þá er deildarsýningu Retrieverdeildarinnar lokið og úrslit kunn. Sýningin var haldin í mestmegnis ágætu veðri og virtist fólk almennt skemmta sér vel, dómarinn okkar hann Jan Roger Sauge frá Noregi var ánægður með sýninguna, bar mikið lof á starfsfólk sýningarinnar og var mjög ánægður með sýnendur. En hér koma úrslitin :
Tvö próf að baki og stór deildarsýning haldin í dag, Retriever Deildarbikarinni veittur í dag
Ágætu Retrievereigendur, Um næstu helgi verður okkar stæsta hátíð eða deildarviðburðinn, tvöfalt veiðipróf með erlendum og innlendum dómurum og sýning með erlendum dómara. Við verðum öll saman á tjaldsvæði og skemmtum okkur saman. Það eru samt nokkrir hlutir sem við þurfum að virða : 1. Af tillitssemi við þá sem eru að fara með hunda […]
Deildarviðburður Retrieverdeildar verður haldinn helgina 5 – 7 júli næstkomandi. Á dagskrá verður tvö veiðipróf og stór deildarsýning. Að þessu sinni munu staðarhaldarar í Húsafelli taka á móti okkur og opna sín svæði fyrir deildarmeðlimi. Leiðarlýsing að Húsafelli er á www.husafell.is
Eins og fram hefur komið áður er prófi 201308 skipt á milli tveggja dómara.
Veiðipróf númer 201305 og 201306 verður haldið á Melgerðismelum dagana 22 og 23 júní 2013.