Búið er að opna fyrir skráningu á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar sem haldin verður laugardaginn 12. júlí
Suðurlandsprófið verður haldið á Murneyrum við Þjórsá.
Nú styttist í tvöfalt veiðipróf við Melgerðismela í Eyjafjarðarsveit dagana 14 og 15 júní n.k.
Búið er að opna fyrir skráningar á veiðipróf 201408 sem haldið verður á Suðurlandi um klukkutíma frá Reykjavík. verður nánar tilkynnt næstu daga.
Veiðipróf á Melgerðismelum 2014 Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 14.-15. júní næstkomandi. Að loknu prófi á laugardeginum verður slegið upp grillveislu í félagsheimilinu Funaborg sem staðsett er á melunum. Allir eru velkomnir í matinn óháð því hvort tekið er þátt í veiðiprófinu eða ekki.
Smáleiðrétting og leiðarlýsing að Ullarnesvelli í Mosfellsbæ
Sýningaþjálfun Retrieverdeildarinnar er að fara af stað !
Búið er að opna fyrir skráningu í veiðiprófin við Melgerðismela.
Í þriðja sinn á jafn mörgum árum var haldið kvöldpróf við Tjarnhóla um miðjan maí.
Aðalfundur HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 15. maí