Margt að gerast í hundaheiminum. Lokadagur fyrir skráningu á síðasta veiðiprófið er í dag, Sýning um helgina og á fimmtudaginn er afmælishátíð HRFÍ í Reiðhöllinni frá 17.00 til 22.00.
Margir eru orðnir spenntir yfir hvernig stigin skiptast á sýningahundana eftir 4 fyrstu sýningar 2014
Hvolpasprell deildarinnar 🙂
Laugardaginn 13 september 2014 verður síðasta próf sumarsins haldið við Draugatjörn
9 og 10 ágúst s.l. voru haldin tvö veiðipróf á Snæfellsnesi.
Annað kvöld verður ganga um Álafosskvosina, allir velkomnir
Nú líður að lokun skráninga fyrir Snæfellsnesprófin númer 201412 og 13.
Góðu prófi við Villingavatn lokið.
Búið að opna fyrir skráningu í tvöfalt veiðipróf sem verður á Snæfellsnesi 9 og 10 ágúst n.k. dómari verður Øyvind Veel frá Noregi.
Búið er að setja inn úrslit úr veiðiprófum Deildarviðburðar í Húsafelli