Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 20.-21. júní næstkomandi.
Deildarviðburður Retrieverdeildar verður haldinn helgina 10 – 12 júlí næstkomandi í og við Brautarholt á Skeiðum.
Næsta próf verður haldið við Draugatjörn laugardaginn 6.júní
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201505 og 06
Hægt er að skrá sig á Deildarsýninguna.
Búið er að opna fyrir próf 201504 við Draugatjörn 6 júní n.k.
13 maí n.k. verða liðin 20 ár frá fyrsta veiðipróf á vegum Retrieverdeildar.
Sýningaþjálfun fyrir maí sýninguna á vegum Retrieverdeildar
Hvolpasprell fyrir hvolpa undir eins árs 1. maí í Sólheimakoti
Stjórn hefur ákveðið að fella niður próf 201502.