Stigahæstu hundar á veiðiprófum 2025

Nú eru að baka öll veiðipróf þessa tímabils og niðurstaða kominn í stigahæstu hunda. 3 stigahæstu hundar eru: BFLW23 OFLW-24 COOLWATER´S LJOSAVIKUR CONO með 46,7 stig eftir 6 próf, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson Heiðmerkur Kata með 39,4 stig eftir 8 próf, eigandi og stjórnandi Kristján Smári Smárason Aqua Seer´s Find Your Happiness með 30 […]

Stigahæstu hundar sýninga af ári (2025)

Núna eru 6 af 9 sýningum ársins búnar og hér eru stigahæstu hundar hverjar tegundar eins og staðan er núna. Labrador: Labrador ungliðar: Labrador öldungar: Golden: Golden ungliðar: (allir jafnir í topp þrjú) Flatcoated: Flatcoated ungliðar: Nova Scotia Duck Tolling: Nova Scotia Duck Tolling ungliðar: Birt með fyrirvara um villur. Við minnum á þær sýningar […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202513 sem haldið verður við Hnúkatjörn við Blönduós 6.sept nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202513, sem er jafnframt síðasta formlega veiðiprófið þetta tímabil og haldið verður við Hnúkatjörn við Blönduós 6.september 2025 Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 27.ágúst.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202512 sem haldið verður í Eyjafirði 9.ágúst nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202512 sem haldið verður í Eyjafirði laugardaginn 9.ágúst 2025 Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 30. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202510 og 11

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202510 og 11 sem haldin verða við Murneyrar og þjórsárbakka 26 og 27.júlí Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 17. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202509 við Tjarnhóla 17.júlí nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202509 sem haldið verður fimmtudagskvöldið 17.júlí við Tjarnhóla og er eingöngu ætlað ÚFL-b Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 9. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202508 við Tjarnhóla 10.júlí nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202508 sem haldið verður fimmtudagskvöldið 10.júlí við Tjarnhóla og er eingöngu ætlað OFL. Prófið hefst kl. 18.00 um kvöldið. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 2. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf í BFL 202507 sem haldið verður 3.júlí við Tjarnhóla

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202507 sem haldið verður fimmtudagskvöldið 3.júlí við Tjarnhóla og er eingöngu ætlað BFL. Prófið hefst kl.18.00 um kvöldið. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 25. júní.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202505 og 6 sem haldin verða við Berjaklöpp í Eyjafirði

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202505 og 6 sem haldin verða 28 og 29. Júní á landi Berjaklappar í Eyjafirði.. Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 18. júní.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til […]