Prófi 202005 er lokið

Í dag fór fram próf 202005 við Sílatjörn, dómari var Sigurmon Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, prófstjórara Svava Guðjónsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir. Sigurmon vann vel með svæðið og setti upp krefjandi og skemmtileg próf, prófaðir voru 10 hundar í BFL, 5 hundar í OFL og 1 í ÚFL-b. Bestu hundar í flokkum voru BFL: Skjaldar […]

Búið að opna fyrir próf 202007

Opið er fyrir skráningu á próf 202007 sem haldið verður 27. júli n.k. við Tjarnhóla. Dómari verður Sigurður Magnússson, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson, prófstjóri Ævar Valgeirsson. Sumarið hefur byrjað af krafti og er einstaklega gaman að sjá hvað margir byrjendur hafa tekið þátt í sumar. Vonandi heldur það áfram með sama krafti.

Opið fyrir próf 202005-06

Búið er að opna fyrir skráningu á próf 202005 og 202006 202005 verður haldið við Sílatjörn 4.júlí n.k. Dómari verður Sigurmon Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, prófstjórar Svava Guðjónsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir. 202006 verður haldið við Húsafell 5.júlí n.k. Dómari verður Sigurður Magnússon, fulltrúi HRFÍ Sigurmon Hreinsson, prófstjórar Guðrún Ragnarsdóttir og Svava Guðjónsdóttir. Þetta eru […]

Prófin fyrir norðan 202003-4

Næstu próf verðar á norðurlandi, oft hafa þessi próf verið hápunktur vertíðarinnar hjá okkur, bæði hvað varðar aðsókn og umhverfi allt saman. Próf 202003 verður haldið í við Skjálfandafljót í Kinninni 13.júní og er mæting við á malarslóða vestan við brúna yfir Skjálfandafljót, sjá kort hér að neðan.  Hilmar Valur Gunnarsson verður prófstjóri og er […]

Búið að opna fyrir próf 202003-4

Nú er búið að opna fyrir veiðipróf 202003-4 sem haldin verða á Húsavík og í Eyjafirði 13. og 14.júní. Dómarar og fulltrúar HRFÍ verða Kjartan I. Lorange og Hávar Sigurjónsson, prófstjórar Fanney Harðardóttir og Elías Frímann, Norður prófin hafa alltaf verið skemmtileg og einstaklega skemmtilegt að fara á ný svæði og kynnast nýju fólki. Keppt […]

Veiðipróf 202002

Fyrsta veiðipróf ársins verður laugardaginn 16.maí n.k. við Seltjörn við Grindavíkurveg.  Nafnakall verður kl.9.00 Dómari verður Halldór G. Björnsson, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Heiðar Sveinsson, Þórhallur Atlason mun annast prófstjórn í flokkum sem Heiðar tekur þátt í samkvæmt reglum. Þátttakendur, starfsfólk og áhorendur eru beðnir að virða vinnulag og reglur frá Almannvörnum, halda […]

Augnskoðanir tilkynning frá HRFÍ

Hér að neðan er tilkynning sem er beint af vef HRFÍ: Áríðandi vegna frestunar augnskoðunar í maí og svigrúm vegna vottorða 22/4/2020 Heimsfaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum og hefur hann haft áhrif á starf félagsins. Félagið getur vegna faraldursins ekki staðið fyrir augnskoðun sem fyrirhuguð var 14.-16. maí næstkomandi. Áætlað er að hafa augnskoðun 3.-5. […]