Fimmtudagskvöldið 10. janúar kl. 20:00 munum við heiðra stigahæstu hunda deildarinnar á sýningum og í veiðiprófum ársins 2012. Strax eftir heiðrun mun dr. Snævar Sigurðsson halda fyrirlestur um erfðasjúkdóma í hundum. Heitt verður á könnunni og við vonumst til að sjá sem flesta.
Category Archives: Fréttir
Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum þau liðnu. Árið verður fullt viðburða, göngur, æfingar, fyrirlestrar, veiðipróf og ekki má gleyma deildarviðburðinum okkar sem haldinn verður í Húsafelli í júlí !
Smám saman er verið að fylla inn í viðburðadagatal deildarinnar fyrir árið 2013.
Sífellt fleiri kjósa að senda mjaðma- og olnbogamyndir hunda sinna til úrlestrar hjá OFA í Bandaríkjunum í stað Noregs.
Þessi tölvupóstur barst okkur frá 3ernir ehf
Skemmti- og göngunefnd stendur fyrir taumgöngu umhverfis Rauðavatn laugardaginn 24. nóvember næstkomandi.
Fulltrúaráðsfundur HRFÍ var haldinn í kvöld 31. október 2012, hér koma nokkrir punktar frá honum
Við hvetjum alla til að kíkja á viðburðadagatal deildarinnar !
Göngu- og skemmtinefnd stendur fyrir taumgöngu laugardaginn 13. október !