Boðið verður upp á augnskoðun hunda 25. og 26. maí næstkomandi, síðasti dagur til að skrá í augnskoðun er 15. maí.
Category Archives: Fréttir
Komin inn úrslit í prófi 201302 Akranesprófinu.
Síðasti dagur til að skrá á maí sýningu HRFÍ er föstudagurinn 26. apríl, þó verður hægt að skrá gegn hærra gjaldi til föstudagsins 3. maí
Laugardaginn 27. apríl 2013 verður próf nr. 201302 haldið á Akranesi. Þetta er 16 prófið sem haldið er þar í samfelldri röð prófa sem haldin hafa verið í apríl ár hvert síðan 1998.
Stýrihópur skapgerðarmats HRFÍ stendur fyrir kynningu fimmtudaginn 25. apríl kl. 14:00 í Sólheimakoti
Komin inn úrslit á fyrsta prófi ársins
Í ljósi aðstæðna við Tjarnhóla og kuldatímabils hefur verið ákveðið að færa fyrsta próf ársins.
Opin veiðiæfing við Sólheimakotsafleggjara laugardaginn 6 Apríl kl 11:00
Fundargerð Ársfundar kominn undir fundargerðir : Fundargerð ársfundar
Eins og í fyrra, hefur stjórn Retrieverdeildar ákveðið að birta ársskýrsluna fyrir ársfundinn til að deildarmeðlimir geti kynnt sér innihald hennar fyrir fund.