Garðheimar bjóða upp á kynningar á stórum hundum helgina 28. og 29. september næstkomandi og að sjálfsögðu verður Retrieverdeildin með glæsilegan tvöfaldan bás.
Category Archives: Fréttir
Augnskoðun á vegum HRFÍ verður 15. – 17. nóvember næstkomandi
Laugardaginn 14 september verður síðasta próf sumarsins haldið við Draugatjörn
Sýningin var vel sótt af Retrievereigendum en 59 Labradorar voru skráðir til leiks, 25 Goldenar og 2 Flat-coated eða alls 86 Retrieverhundar.
Nú styttist í próf 201312 sem verður haldið við Draugatjörn 14 september. það eru laus 3 pláss og hugsanlega fleiri.
HRFÍ stendur fyrir fyrirlestri með dómaranum Frank Kane mánudaginn 9. september
Stjórn HRFÍ stendur fyrir almennum félagsfundi miðvikudaginn 11. september kl. 20:00 í Gerðubergi.
Dýrheimar ehf bjóða upp á spennandi fyrirlestur 1. september næstkomandi
Veiðiprófum 201310 og 201311 sem haldin voru í Eldhrauni við Hunkubakka í Landbroti helgina 10.-11. ágúst 2013 er lokið. Dómari var Morten Kjelland frá Noregi.