Veiðipróf nr.201402 við Akranes verður sett kl.9.00
Category Archives: Fréttir
Búið að opna fyri skráningu á próf 201403 sem haldið verður við Tjarnhóla kvöldin 13 og 14 maí n.k. ath það mun ráðast af skráningum hvernig flokkaskipting verður á milli kvölda.
Þá er lokið fyrsta veiðiprófi ársins.
Hin vinsæla árlega páskaeggjaleit Retrieverdeildarinnar verður næsta sunnudag 13. apríl kl. 13:00 í Sólheimakoti 🙂
Nú er að bresta á fyrsta próf ársins. Það verður haldið við Seltjörn sem er við Grindavíkurveg.
Retriever dómarar héldu fund 1.apríl síðast liðinn. það eru skráðir 6 Retriever dómarar og voru þeir allir mættir.
HRFÍ hefur samþykkt reglubreytingar sem kynntar voru á síðasta aðalfundi deildarinnar.
Opnað verður fyrir skráningu í veiðipróf kl.07.00 þann dag sem uppgefinn er sem opnunardagur í dagskrá.
Kæru félagar, Í gærkvöldi var fyrsti fundur hjá nýrri stjórn Retrieverdeildar. Venja er að stjórn skipti með sér verkum á fyrsta fundi og verkskipting er sem hér segir: Heiðar Sveinsson formaður, Þórhallur Atlason gjaldkeri, Guðbjörg Guðmundsdóttir ritari, Arnar Tryggvason og Þórgunnur Pétursdóttir meðstjórnendur.
Nýkjörin stjórn Retriever fundaði í fyrsta sinn í kvöld og stjórn skipti með sér verkum