Búið er að opna fyrir skráningu í veiðiprófin við Melgerðismela.
Category Archives: Fréttir
Í þriðja sinn á jafn mörgum árum var haldið kvöldpróf við Tjarnhóla um miðjan maí.
Aðalfundur HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 15. maí
Búið er að opna fyrir skráningu á veiðipróf 201404 og 201405 sem eru haldin helgina 31.maí og 1.júní. Prófin verða haldin við Draugatjörn sem er við Hellisheiðarvirkjun.
Veiðipróf 201403 sem haldið verður við Tjarnhóla verður með eftirfarandi sniði: Þriðjudaginn13/5 verður opinn flokkur og miðvikudaginn 14/5 verða byrjenda- og úrvals flokkur. Áætlað nafnakall er klukkan 18:00 báða dagana.
Augnskoðun verður 6., 7. og 8 júní
Hvolpasprell á sunnudaginn !
Fulltrúaráðsfundur HRFÍ var haldinn 30.04.14, hér að neðan eru nokkrir punktar frá fundinum
Tjarnhólaprófið stendur yfir í tvö kvöld 13 og 14 maí.
5 maí n.k. verður kynning á Skapgerðarmati fyrir hunda í húsakynnum HRFÍ að Síðumúla 15 kl.19.30