Góðu prófi við Villingavatn lokið.
Category Archives: Fréttir
Búið að opna fyrir skráningu í tvöfalt veiðipróf sem verður á Snæfellsnesi 9 og 10 ágúst n.k. dómari verður Øyvind Veel frá Noregi.
Búið er að setja inn úrslit úr veiðiprófum Deildarviðburðar í Húsafelli
Dagskrá deildarsýningarinnar er komin 🙂
Búið að opna fyrir skráningu, munið flugnanet og réttan búnað.
Skráningafrestur á deildarsýninguna sem haldin verður 12. júlí næstkomandi rennur út á morgun 1. júlí !
Úrslit komin inn fyrir próf 201408.
Halldór Garðar Björnsson og Sigurður B. Björnsson efna til spjalls við áhugasama um veiðipróf og jafnvel smá prófdæmi að Sólheimakoti 2 júlí kl.19.30
Úrslit sýninga um síðustu helgi 🙂
Búið að opna fyrir skráningar í veiðipróf 201409 og 201410