Hvolpasprell fyrir alla fullbólusetta hvolpa 4 mánaða – 12 mánaða laugardaginn 20. september
Category Archives: Fréttir
Úrslit komin í prófið 201414 við Draugatjörn
Sæl verið þið, komnar 7 skráningar á síðasta veiðiprófið. í kvöld ákvað stjórn að framlengja skráningu til miðnættis 5 september.
Margt að gerast í hundaheiminum. Lokadagur fyrir skráningu á síðasta veiðiprófið er í dag, Sýning um helgina og á fimmtudaginn er afmælishátíð HRFÍ í Reiðhöllinni frá 17.00 til 22.00.
Margir eru orðnir spenntir yfir hvernig stigin skiptast á sýningahundana eftir 4 fyrstu sýningar 2014
Hvolpasprell deildarinnar 🙂
Laugardaginn 13 september 2014 verður síðasta próf sumarsins haldið við Draugatjörn
9 og 10 ágúst s.l. voru haldin tvö veiðipróf á Snæfellsnesi.
Annað kvöld verður ganga um Álafosskvosina, allir velkomnir
Nú líður að lokun skráninga fyrir Snæfellsnesprófin númer 201412 og 13.