Category Archives: Fréttir

Opin veiðiæfing

Opna veiðiæfingin sem vera átti Laugardaginn 16. Febrúar verður færð yfir á Sunnudaginn 17. Febrúar. Við ætlum að halda áfram með markeringar og verðum með dummý sem búið er að setja fuglavængi á og jafnvel fugla líka fyrir þá sem vilja prufa það. Við ætlum að byrja kl 10:30 við afleggjarann að Sólheimakoti. Sjáumst hress.