Prófi er lokið seinni daginn þessa helgi á Melgerðismelum. Það var sami háttur á og á laugardeginum, Halldór Garðar Björnsson dæmdi BFL og Kaj Falk Anreasen dæmdi OFL og ÚFL-B. Báðir settu upp frábær próf á nyrðra svæði þeirra norðanmanna. Besti hundar: BFL Veiðifélaginn Þoka með 1 einkun, eigandi Orri Blöndal, OFL Veiðifélaginn Garpur með […]
Category Archives: Fréttir
Komin inn úrslit frá fyrri degi á Melgerðismelum. Í dag var eins og endranær blíðuveður og sett voru upp frábær próf fyrir alla flokka. Kaj Falk Andreasen dæmdi OFL og ÚFL-B, Halldór Garðar Björnsson dæmdi BFL. Bestu hundar voru: BFL Bergmáls Bella með 1 einkun, eigandi Sigursteinn Guðlaugsson OFL Kolkuós Prati með 1 einkun og […]
Lokið er prófi 201602 sem var haldið við Tjarnhóla í kvöld. 9 hundar voru skráðir til leiks og voru þeir allir prófaðir á einu kvöldi. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, dómaranemi var Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Kári Heiðdal. bestu hunda flokkum voru BFL Ljósavíkur Rökkvi Berg, eigandi Haraldur Þór […]
Retriever fólk var öflugt á Alþjóðlegu sýningunni á vegum HRFÍ um helgina. Til hamingju með flottu hundana ykkar og árangurinn um helgina. Hér eru helstu úrslit: Flat-coated: BOB: RW-15 ISShCh OB-1 Bez-Amis Always My Charming Tosca síðar BOG-1 og BIS-4 BOS: Flatham´s Väjjen Dell Iceland Romeo Golden : BOB : C.I.E RW-14 -15 ISShCh Heatwave […]
Í dag heiðraði deildin sigahæstu retrieverhunda ársins 2015 á sýningum og í veiðiprófum. Dagskráin hófst með því að Auður Sif Sigurgeirsdóttir hélt fyrir okkur frábærann fyrirlestur um sýningarþjálfun retrieverhunda. Auður hefur langa reynslu af því að þjálfa hunda fyrir sýningar og að sýna hunda, Erindi hennar ver mjög vel uppsett og áhugavert. Síðan kom að […]
Líður að lokum á enn einu frábæru hundaárinu, Þetta hefur verið viðburðaríkt ár í hundastarfinu, fleiri sýningar en áður hafa verið haldnar og hafa retrieverhundar verið þar sem fyrr öflugir þátttakendur. Deildin sjálf stóð fyrir skemmtilegum deildarviðburði með deildarsýningu með erlendum dómara Philippe Lammens og tveimur veiðiprófum sem voru dæmd af Ole J. Andersen ásamt […]
Úrslit í veiðipróf 201511 við Villingavatn 5 september 2015. Skráningar voru með besta móti og samtals tóku þátt 19 hundar, Kjartan I. Lorange dæmdi OFL og ÚFL-B, Sigurmon M. Hreinsson var fulltrúi HRFÍ og dæmdi jafnframt BFL. í BFL voru 8 hundar skráðir og allir hlutu einkun í dag, besti hundur í BFL var Kolkuós […]
Úrslit Hvolpasýningar HRFÍ föstudaginn 18. september (BPIS= Besti hvolpur sýningar) Labrador: Hvolpaflokkur 3-6 mánaða: BOB: Veiðivatna flugan Þjarkur (BPIS-1) BOS 3-6 Miðvalla Eyvin Hvolpaflokkur 6-9 mánaða BOB 6-9 Stekkjardals Bernadette Rostenkowski BOS 6-9 Stekkjardals Raj Koothrappali Úrslit tegunda af Alþjóðlegri sýningu HRFÍ helgina 19.-20. september BOB= Besti hundur tegundar BOS= Besti hundur af gagnstæðu kyni […]
Hápunktar sumarstarfsins að baki, Deildarviðburður og veiðipróf. það er full ástæða til að minna á öflugt starf nefnda sem starfa undir merkjum deildarinnar. Þegar sumarið er að baki og minna er um skipulagða viðburði er ráð að gera að venju að skoða viðburðardagatal deildarinnar sem er á forsíðu heimasíðunnar. Þarna má finna alla helstu viðburði […]
Komin inn úrslit frá Húsafelli á prófi 201510, prófdómari var Gitte Roed, fulltrúi HRFÍ Kjartan Lorange, prófstjórar Guðbjörg Guðmundsdóttir og þórhallur Atlason. prófaðir voru 14 hundar og 13 af þeim í einkun, prófað var í BFL og ÚFL-b. Prófsvæði var við Húsafelli í einstaklega fallegri náttúru sem fékk sannarlega að njóta sín. Besti hundur í […]