Category Archives: Fréttir

Niðurstöður úr veiðiprófi 201810 sem haldið var við Draugatjörn

Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason. 10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi; Byrjendaflokkur: Hrísnes Skuggi 1.eink. Klettavíkur Kara 1.eink. Heiðarbóls Dimma 1.eink. og […]

Veiðipróf við Draugatjörn næstkomandi laugardag 22.september.

Þá er komið að síðasta prófi ársins hjá Deildinni, nafnakall verður klukkan 9:00 og hefst prófið í framhaldi. Allir velkomnir að koma og fylgjast með flottum hundum og hitta skemmtilegt fólk á frábæru  prófsvæði. Skemmtinefnd verður á svæðinu að selja kaffiveitingar á meðan á prófi stendur. Athugið að þar er einungis tekið við peningum. Prófstjóri […]

Nýr veiðiprófsdómar og búið að opna fyrir skráningu á próf

Stjórn HRFÍ hefur samþykkt Hávar Sigurjónsson sem veiðiprófsdómara fyrir sækjandi hunda,  Hávar hefur gengið með undanfarin misseri og tók lokapróf hjá Peter Nordin 11. og 12. ágúst síðastliðinn og eins og áður sagði veitti HRFÍ honum réttindi eftir að hafa fengið umsögn frá dómararáði og stjórn Retrieverdeildar. Við óskum Hávar til hamingju með dómararéttinding og […]

Búið að opna fyrir skráningu á próf 201807 og 08

Opnað hefur verið fyrir skráningu á næstu veiðipróf 201807 og 08 sem haldin verða í nágrenni Reykjavíkur 11 og 12 ágúst. Prófdómari er Peter Nordin frá Svíþjóð, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Kári Heiðdal. Prófin verða haldin við Draugatjörn og Villingavatn sem eru vel þekktir prófstaðir með marga möguleika.  

Úrslit úr veiðiprófi 201806 við Þrándarholt

Veiðipróf 201806 var haldið við Þrándarholt 15.júlí s.l. Dómari var Magnus Anslokken frá Noregi, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon. Prófstjórar voru Arnar Tryggvason og Heiðar Sveinsson 15 hundar voru prófaðir, 5 í BFL, 6 í OFL og 4 í ÚFL-b. Bestu hundar í flokkum voru: Heiðarbóls Emma frá Hrafnsvík með 1.einkun […]

Úrslit deildarsýningar 2018

Í dag var haldin deildarsýning Retrieverdeildar að Brautarholti á Skeiðum.  Dómari var Claudia Berchtold frá Austurríki.  Úrslitin fóru svo : BIS ISJCh Nátthaga Skorri (Labrador retriever) BIS 2 ISShCh RW-16 Flatham´s Väjjen Dell Iceland Romeo (Flat-coated retriever) BIS 3 EjCh ECh PTCh Heartbreaker De Ria Vela (Golden retriever)  Besti hvolpur sýningar : Stjörnusteins Nóel (Labrador […]

Sýningaskrá deildarsýningar Retrieverdeildar

Deildarsýningaskrá-2018-2   Deildin hefur ákveðið eins og undanfarin ár að gefa ekki út sýningaskrá á prenti heldur birta hana á vefnum.  Fjögur eintök eru þó útprentuð og verða aðgengileg við hringinn.  Ef einhverjar spurningar vakna, eða eitthvað er óljóst endilega snúið ykkur að starfsfólki sýningarinnar eða einhverjum úr sýninganefnd.  Óskum öllum góðrar skemmtunar og góðs […]