Category Archives: Fréttir

Stigahæstu hundar deildarinnar árið 2025

Hér er yfirlit yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2025. Stuðst er við stigareglur deildarinnar nema fyrir stigahæstu ræktendur sem fer eftir reglum HRFÍ og reglum vinnuhundadeildar í hlýðni og spori. Lagfært eftirá þann 4. janúar kl. 20:20: Sætin í Golden lagfærð – „Jack Of All Trades Dagchells“ með 95 stig í vantaði sem tekur þá […]

Úrslit deildarsýningar 28. desember 2025

Sunnudaginn 28. desember fengum við Frank Whyte 🏴󠁧󠁢󠁳󠁣󠁴󠁿 til að dæma jólasýninguna. Við þökkum honum kærlega fyrir gott starf sem hann sinnti bæði af fagmennsku og hlýju. Við þökkum öllum sem tóku þátt í sýningunni og sérstakar þakkir til Lene fyrir að standa vaktina við vöfflurnar sem ÓJ&K-ÍSAM styrkti okkur um hráefnin í vöfflurnar, kaffið […]

Fræðslukvöld Retrieverdeildar: Fyrsta hjálp fyrir hunda á veiðislóðum

Dýralæknarnir Arna Ólafsdóttir og Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir ætla að halda erindi fyrir okkur og fara yfir það helsta sem við þurfum að hafa í huga til þess að passa upp á og koma okkar hundum heilum heim. Þó þetta sé aðallega hugsað fyrir veiðihunda á veturna þá á þetta erindi líka við þá sem stunda […]

Stigahæstu hundar á veiðiprófum 2025

Nú eru að baka öll veiðipróf þessa tímabils og niðurstaða kominn í stigahæstu hunda. 3 stigahæstu hundar eru: BFLW23 OFLW-24 COOLWATER´S LJOSAVIKUR CONO með 46,7 stig eftir 6 próf, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson Heiðmerkur Kata með 39,4 stig eftir 8 próf, eigandi og stjórnandi Kristján Smári Smárason Aqua Seer´s Find Your Happiness með 30 […]

Stigahæstu hundar sýninga af ári (2025)

Núna eru 6 af 9 sýningum ársins búnar og hér eru stigahæstu hundar hverjar tegundar eins og staðan er núna. Labrador: Labrador ungliðar: Labrador öldungar: Golden: Golden ungliðar: (allir jafnir í topp þrjú) Flatcoated: Flatcoated ungliðar: Nova Scotia Duck Tolling: Nova Scotia Duck Tolling ungliðar: Birt með fyrirvara um villur. Við minnum á þær sýningar […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202513 sem haldið verður við Hnúkatjörn við Blönduós 6.sept nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202513, sem er jafnframt síðasta formlega veiðiprófið þetta tímabil og haldið verður við Hnúkatjörn við Blönduós 6.september 2025 Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 27.ágúst.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202512 sem haldið verður í Eyjafirði 9.ágúst nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202512 sem haldið verður í Eyjafirði laugardaginn 9.ágúst 2025 Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 30. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta tekið þátt þarf stjórnandi […]

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202510 og 11

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202510 og 11 sem haldin verða við Murneyrar og þjórsárbakka 26 og 27.júlí Opið verður fyrir skráningu þar til á miðnætti 17. júlí.  Þátttakendum er bent á að greiða prófgjaldið kr.8.500 inná reikning HRFÍ  0515-26-707729 og kt. 680481-0249. Eins er þátttakendum bent á að til að geta […]