Jólasýning Retrieverdeildar verður haldin 28. desember 2024. Sýningin verður í húsnæði HRFÍ á Melabraut 17 Hafnarfirði. Áætlað er að dómar hefjist kl 10:00 og stendur fram eftir degi. Dómarinn verður Richard Stafford (GB). Richard eignaðist sinn fyrsta Labrador árið 1978, svarta tík, hann ræktaði sitt fyrsta got árið 1980. Hann hefur sýnt alla liti af […]
Author Archives: Sólrún Dröfn Helgadóttir
Kynning / opnar æfingar. Næstkomandi fimmtudag þann 4. júlí klukkan 18:00-20:00 verður opið hús í Sólheimakoti. Þessi hittingur er sérstaklega ætlaður þeim sem eru að byrja í sportinu og hafa áhuga á að taka þátt í veiðiprófum. Sameiginlegur vettvangur fyrir okkur nýliðana og hitta fólk í sömu sporum. Við byrjum þetta með því að fá […]