Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201803 sem haldið verður við Sílatjörn í Hvítársíðu í Borgarfirði, 2.júní n.k. Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson Prófstjóri Þórhallur Atlason. Umhverfi Sílatjarnar og prófsvæðið er eitt það besta sem við höfum fyrir veiðipróf. Eins og fyrr skorum við á þá sem fyrirhuga þátttöku að skrá sig sem […]
Author Archives: Heiðar J. Sveinsson
Næsta próf verður haldið við Tjarnhóla laugardaginn 12.maí n.k. nafnakall er kl.10.00 Prófdómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, dómaranemi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Skemmti og göngunefnd mun bjóða uppá kaffi á staðnum. 6 hundar skráðir allir í BFL, hlökkum til að sjá ykkur.
Nú er búið að opna fyrir skráningar á próf 201802 við Tjarnhóla 12. maí n.k. Prófdómari Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Þetta próf er haldið á frábærum prófstað og nú er að fylgja eftir frábærri skráningu á fyrsta próf ársins. Sama og fyrr, vinsamlega skráið sem fyrst sem eruð ákveðin […]
Þá er komið að því að skrá sig á næsta Vinnupróf WT sem verður haldið 1.maí n.k. Það verður haldið á Tjarnhólum sem er rétt ofan við Reykjavík. Ingólfur Guðmundsson verður prófstjóri. Það var mikil og góð stemming á síðasta WT og eitthvað sem fólk á endilega að taka þátt í og ef ekki þá […]