Dýralæknarnir Arna Ólafsdóttir og Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir ætla að halda erindi fyrir okkur og fara yfir það helsta sem við þurfum að hafa í huga til þess að passa upp á og koma okkar hundum heilum heim. Þó þetta sé aðallega hugsað fyrir veiðihunda á veturna þá á þetta erindi líka við þá sem stunda […]
Author Archives: Guðni Björgvinsson
Núna eru 6 af 9 sýningum ársins búnar og hér eru stigahæstu hundar hverjar tegundar eins og staðan er núna. Labrador: Labrador ungliðar: Labrador öldungar: Golden: Golden ungliðar: (allir jafnir í topp þrjú) Flatcoated: Flatcoated ungliðar: Nova Scotia Duck Tolling: Nova Scotia Duck Tolling ungliðar: Birt með fyrirvara um villur. Við minnum á þær sýningar […]
Það var sannkölluð veisla fyrir auga og hjarta þegar retrieverfólk úr öllum áttum kom saman á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar þann 24. maí á Víðistaðatúni. Veðrið var frábært, fullt af flottum hundum og skemmtileg stemning eins og alltaf á deildarsýningunum okkar! Dómarar sýningarinnar voru þær Marjo Jaakkola 🇫🇮 og Dinanda Mensink 🇳🇱 sem unnu sitt starf af […]
Það er flott skráning á deildarsýninguna okkar sem verður haldin laugardaginn 24. maí á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Dómar byrja kl. 10:00. Úrslit hefjast 13:30 eða strax að loknum dómum. Hringur 1 – Dinanda Mensink frá Hollandi dæmir Labrador.Hringur 2 – Marjo Jaakkola frá Finnlandi dæmir Flat Coated, Golden og Nova Scotia Duck Tolling (í þessari […]
Stjórn deildarinnar tilkynnir að Margrét Pétursdóttir hefur látið af störfum sem stjórnarmaður frá og með deginum í dag. Við þökkum henni kærlega fyrir tíma hennar og framlag til stjórnarstarfsins og óskum henni alls hins besta í komandi verkefnum.