Author Archives: Guðni Björgvinsson

Stigahæstu hundar deildarinnar árið 2025

Hér er yfirlit yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2025. Stuðst er við stigareglur deildarinnar nema fyrir stigahæstu ræktendur sem fer eftir reglum HRFÍ og reglum vinnuhundadeildar í hlýðni og spori. Lagfært eftirá þann 4. janúar kl. 20:20: Sætin í Golden lagfærð – „Jack Of All Trades Dagchells“ með 95 stig í vantaði sem tekur þá […]

Úrslit deildarsýningar 28. desember 2025

Sunnudaginn 28. desember fengum við Frank Whyte 🏴󠁧󠁢󠁳󠁣󠁴󠁿 til að dæma jólasýninguna. Við þökkum honum kærlega fyrir gott starf sem hann sinnti bæði af fagmennsku og hlýju. Við þökkum öllum sem tóku þátt í sýningunni og sérstakar þakkir til Lene fyrir að standa vaktina við vöfflurnar sem ÓJ&K-ÍSAM styrkti okkur um hráefnin í vöfflurnar, kaffið […]

Fræðslukvöld Retrieverdeildar: Fyrsta hjálp fyrir hunda á veiðislóðum

Dýralæknarnir Arna Ólafsdóttir og Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir ætla að halda erindi fyrir okkur og fara yfir það helsta sem við þurfum að hafa í huga til þess að passa upp á og koma okkar hundum heilum heim. Þó þetta sé aðallega hugsað fyrir veiðihunda á veturna þá á þetta erindi líka við þá sem stunda […]

Stigahæstu hundar sýninga af ári (2025)

Núna eru 6 af 9 sýningum ársins búnar og hér eru stigahæstu hundar hverjar tegundar eins og staðan er núna. Labrador: Labrador ungliðar: Labrador öldungar: Golden: Golden ungliðar: (allir jafnir í topp þrjú) Flatcoated: Flatcoated ungliðar: Nova Scotia Duck Tolling: Nova Scotia Duck Tolling ungliðar: Birt með fyrirvara um villur. Við minnum á þær sýningar […]

Úrslit deildarsýningar 24. maí 2025

Það var sannkölluð veisla fyrir auga og hjarta þegar retrieverfólk úr öllum áttum kom saman á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar þann 24. maí á Víðistaðatúni. Veðrið var frábært, fullt af flottum hundum og skemmtileg stemning eins og alltaf á deildarsýningunum okkar! Dómarar sýningarinnar voru þær Marjo Jaakkola 🇫🇮 og Dinanda Mensink 🇳🇱 sem unnu sitt starf af […]

Dagskrá deildarsýningar 24. maí

Það er flott skráning á deildarsýninguna okkar sem verður haldin laugardaginn 24. maí á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Dómar byrja kl. 10:00. Úrslit hefjast 13:30 eða strax að loknum dómum. Hringur 1 – Dinanda Mensink frá Hollandi dæmir Labrador.Hringur 2 – Marjo Jaakkola frá Finnlandi dæmir Flat Coated, Golden og Nova Scotia Duck Tolling (í þessari […]