Hér er yfirlit yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2025. Stuðst er við stigareglur deildarinnar nema fyrir stigahæstu ræktendur sem fer eftir reglum HRFÍ og reglum vinnuhundadeildar í hlýðni og spori.
Lagfært eftirá þann 4. janúar kl. 20:20: Sætin í Golden lagfærð – „Jack Of All Trades Dagchells“ með 95 stig í vantaði sem tekur þá annað sætið. Það þýðir að Golden Magnificent Do You Love Me er í þriðja sæti en ekki öðru. Vetrarstorms Prince Sidon og The Alchemist De Ria Vela sem voru jafnir í þriðja og fjórða falla því niður í fjóra og fimma og detta út.
Stigahæstu hundar á sýningum
Labrador
1. Big Ben Ambasadorius – 125 stig
2. Hrísnes Skuggi II – 96 stig
3. Gullhaga Andréssína – 90 stig
Labrador ungliði
1. Stjörnusteins Tyson – 27 stig
2. Stjörnsteins Galaxy – 22 stig
3.-4. Stjörnsteins Ósk og Bósi – 14 stig
Labrador öldungur
1. Hrísnes Skuggi II – 63 stig
2. Hrísnes Perla – 25 stig
3. Hrísnes Ugla II – 15 stig
Golden
1. Golden Magnificent Fine Line – 113 stig
2. Jack Of All Trades Dagchells – 95 stig
3. Golden Magnificent Do You Love Me – 65 stig
Golden ungliði
1. Great North Golden Billie Jean – 14 stig
2.-3. Hveramýrar Harpa og Golden Magnificent Levitating – 7 stig
Golden öldungur
1. Golden Magnficient Beautiful Sunrise – 14 stig
Flatcoated
1. Flatterhaft Enzo Bartoli – 92 stig
2. Úlfadís – 62 stig
3. Norðan Heiða Vök – 40 stig
Flatcoated ungliði
1. Flatterhaft Enzo Bartoli – 42 stig
2. Ankaa – 10 stig
3. Lyra – 5 stig
Flatcoated öldungur
1. Norðan Heiða Svartaþoka Skotta – 7 stig
Toller
1. Avatar’s Real Deal Katsu Curry – 53 stig
2. Heimsenda Öngull – 51 stig
3. Coedhelyg Silvr Ho Ney – 35 stig
Toller ungliði
1. Avatar’s Real Deal Katsu Curry – 35 stig
Stigahæstu ræktendur
1. Hrísnes – 66 stig
2. Stjörnusteins – 32 stig
3. Golden Magnificent – 28 stig
Elsti hundur á sýningu: Sóltúns Artemis Rós (f. 02.07.2010)
Stigahæstu hundar á veiðiprófum
1. Coolwater’s Ljósavíkur Cono – 46,7 stig
2. Heiðmerkur Kata – 39,4 stig
3. Aqua Seer’s Find Your Happiness – 30 stig
Stigahæstu hundar í hlýðni
1. Leynigarðs Vordís Sturlunga – 16 stig
2.-3. Norðan Heiða Vök og Ryegate’s Calleth You Cometh I – 8 stig
Stigahæstu hundar í spori
1. Norðan Heiða Vök – 18 stig
2. Leynigarðs Vordís Sturlunga – 17 stig
3. Réttarholts Hengils Neista Míló – 4 stig
