Stigahæstu hundar deildarinnar árið 2025

Hér er yfirlit yfir stigahæstu hunda deildarinnar árið 2025. Stuðst er við stigareglur deildarinnar nema fyrir stigahæstu ræktendur sem fer eftir reglum HRFÍ og reglum vinnuhundadeildar í hlýðni og spori.

Lagfært eftirá þann 4. janúar kl. 20:20: Sætin í Golden lagfærð – „Jack Of All Trades Dagchells“ með 95 stig í vantaði sem tekur þá annað sætið. Það þýðir að Golden Magnificent Do You Love Me er í þriðja sæti en ekki öðru. Vetrarstorms Prince Sidon og The Alchemist De Ria Vela sem voru jafnir í þriðja og fjórða falla því niður í fjóra og fimma og detta út.

Stigahæstu hundar á sýningum

Labrador
1. Big Ben Ambasadorius – 125 stig
2. Hrísnes Skuggi II – 96 stig
3. Gullhaga Andréssína – 90 stig

Labrador ungliði
1. Stjörnusteins Tyson – 27 stig
2. Stjörnsteins Galaxy – 22 stig
3.-4. Stjörnsteins Ósk og Bósi – 14 stig

Labrador öldungur
1. Hrísnes Skuggi II – 63 stig
2. Hrísnes Perla – 25 stig
3. Hrísnes Ugla II – 15 stig

Golden
1. Golden Magnificent Fine Line – 113 stig
2. Jack Of All Trades Dagchells – 95 stig
3. Golden Magnificent Do You Love Me – 65 stig

Golden ungliði
1. Great North Golden Billie Jean – 14 stig
2.-3. Hveramýrar Harpa og Golden Magnificent Levitating – 7 stig

Golden öldungur
1. Golden Magnficient Beautiful Sunrise – 14 stig

Flatcoated
1. Flatterhaft Enzo Bartoli – 92 stig
2. Úlfadís – 62 stig
3. Norðan Heiða Vök – 40 stig

Flatcoated ungliði
1. Flatterhaft Enzo Bartoli – 42 stig
2. Ankaa – 10 stig
3. Lyra – 5 stig

Flatcoated öldungur
1. Norðan Heiða Svartaþoka Skotta – 7 stig

Toller
1. Avatar’s Real Deal Katsu Curry – 53 stig
2. Heimsenda Öngull – 51 stig
3. Coedhelyg Silvr Ho Ney – 35 stig

Toller ungliði
1. Avatar’s Real Deal Katsu Curry – 35 stig

Stigahæstu ræktendur
1. Hrísnes – 66 stig
2. Stjörnusteins – 32 stig
3. Golden Magnificent – 28 stig

Elsti hundur á sýningu: Sóltúns Artemis Rós (f. 02.07.2010)

Stigahæstu hundar á veiðiprófum

1. Coolwater’s Ljósavíkur Cono – 46,7 stig
2. Heiðmerkur Kata – 39,4 stig
3. Aqua Seer’s Find Your Happiness – 30 stig

Stigahæstu hundar í hlýðni

1. Leynigarðs Vordís Sturlunga – 16 stig
2.-3. Norðan Heiða Vök og Ryegate’s Calleth You Cometh I – 8 stig

Stigahæstu hundar í spori

1. Norðan Heiða Vök – 18 stig
2. Leynigarðs Vordís Sturlunga – 17 stig
3. Réttarholts Hengils Neista Míló – 4 stig