Stigahæstu hundar sýninga af ári (2025)

Núna eru 6 af 9 sýningum ársins búnar og hér eru stigahæstu hundar hverjar tegundar eins og staðan er núna.

Labrador:

  • Big Ben Ambasadorius 87 stig
  • Hrísnes Skuggi II 68 stig
  • Gullhaga Andréssína 63 stig

Labrador ungliðar:

  • Stjörnusteins Tyson 22 stig
  • Stjörnusteins Galaxy 17 stig
  • Stjörnusteins Ósk 14 stig

Labrador öldungar:

  • Hrísnes Skuggi II 42 stig
  • Hrísnes Perla 15 stig
  • Hrísnes Ugla II 15 stig

Golden:

  • Golden Magnificent Fine Line 72 stig
  • Jack of All Trades Dagchells 63 stig
  • Golden Magnificent Do You Love Me 56 stig

Golden ungliðar: (allir jafnir í topp þrjú)

  • Golden Magnificent Levitating 7 stig
  • Hveramýrar Harpa 7 stig
  • Great North Billie Jean 7 stig

Flatcoated:

  • Flatterhaft Enzo Bartoli 60 stig
  • Úlfadís 48 stig
  • Norðan Heiða Vök 40 stig

Flatcoated ungliðar:

  • Flatterhaft Enzo Bartoli 42 stig
  • Lyra 5 stig
  • Ankaa 5 stig

Nova Scotia Duck Tolling:

  • Heimsenda Öngull 42 stig
  • Avatar’s Real Deal Katsu Curry 31 stig
  • Coedhelyg Silvr Ho Ney 19 stig

Nova Scotia Duck Tolling ungliðar:

  • Avatar’s Real Deal Katsu Curry 14 stig

Birt með fyrirvara um villur.

Við minnum á þær sýningar sem eftir eru: Helgina 4.-5. október verður alþjóðleg sýning, helgina 29.-30. nóvember er Winter Wonderland og NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning. Og svo má auðvitað ekki gleyma áramótasýningu deildarinnar okkar sem verður sunnudaginn 28. desember næstkomandi.