Fréttir
Breytingar í stjórn
Stjórn deildarinnar tilkynnir að Margrét Pétursdóttir hefur látið af störfum sem stjórnarmaður frá og með deginum í dag. Við þökkum henni kærlega fyrir tíma hennar og framlag til stjórnarstarfsins og óskum henni alls hins besta í komandi verkefnum.